554 2888 - Neyðarnúmer: 821-0747 - Heimilisfang: Tónahvarf 7 [email protected]

Meistarar í umbúðum!

Persónuleg þjónusta

Við sérhæfum okkur í innflutningi og sérmerkingu á umbúðum fyrir matvæli. Við bjóðum þó einnig uppá annarskonar vörur fyrir matvælaiðnaðinn og vörur fyrir almenna smásölu. Okkar markmið er að bjóða viðskiptavinum upp á gæða vörur, hagstætt verð, persónulega og framúrskarandi þjónustu. Við erum í góðu sambandi við framleiðendur um víða veröld sem geta sérframleitt og merkt vörur fyrir viðskiptavini okkar allt eftir óskum og þörfum. Okkur er annt um umhverfið og við leggjum mikið upp úr því að bjóða upp á endurvinnanlegar og umverfisvænar umbúðir. 

Það er alltaf heitt á könnunni og við tökum vel á móti þér í Víkurhvarfi 3!